Nokia Asha 302 - Tengst við þráðlaust staðarnet hvar og hvenær sem er

background image

Tengst við þráðlaust staðarnet hvar og hvenær sem er
Þægilegt er að tengjast þráðlausu staðarneti til að komast á internetið fjarri heimilinu.

Hægt er að tengjast þráðlausu staðarneti á opinberum stöðum, svo sem á

bókasöfnum og netkaffihúsum.

Veldu

Valmynd

>

Stillingar

>

Tengingar

>

WLAN

.

Þú þarft lykilorð til að tengjast við örugg staðarnet .

1 Til að leita að tiltæku staðarneti velurðu

Þráðl. staðarnet í boði

.

2 Veldu þráðlaust staðarnet og

Tengjast

.

3 Ef netið er varið skaltu slá inn lykilorðið.

Tenging við þráðlaust staðarnet rofin
Veldu tengda staðarnetið og

Aftengja

.