
Tengst við þráðlaust heimanet
Til að spara gagnaflutningsgjöld skaltu tengjast við þráðlaust staðarnet þegar þú vilt
vafra á netinu í símanum heima við.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Tengingar
>
WLAN
.
Tengingu komið á í fyrsta skipti
1 Til að leita að heimanetinu velurðu
Þráðl. staðarnet í boði
.
2 Til að tengjast velurðu heimanetið og
Tengjast
.
3 Ef staðarnetið er öruggt net skaltu slá inn lykilorðið.
4 Ef heimanetið er vistað þarf ekki alltaf að leita að því framvegis. Veldu
Valkostir
>
Vista
.
táknar vistað staðarnet.
Tengst við vistað heimanet
1 Veldu
Vistuð þráðl. net
.
2 Veldu heimanetið og
Valkostir
>
Tengjast
.
22
Tengingar

Tenging við þráðlaust staðarnet rofin
Veldu tengda staðarnetið og
Aftengja
.