
Skilaboðatakki
Til að fara beint af heimaskjánum í að skrifa tölvupóst eða skilaboð eða fara á spjallrás
skaltu ýta á skilaboðatakkann
.
Þú getur sérsniðið það sem gerist þegar þú ýtir á takkann.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Eigin flýtivísar
>
Skilaboðatakki
og svo valkost.