
Afritun tengiliða og annars efnis úr eldri síma
Viltu afrita tengiliðina þína, dagatal og annað efni úr eldri, samhæfum Nokia-síma og
þannig að þú getir byrjað að nota nýja símann þinn tafarlaust? Þú getur það og það
kostar þig ekki krónu.
1 Kveiktu á Bluetooth í báðum símunum.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Tengingar
>
Bluetooth
>
Kveikja
.
2 Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Samstill./örygg.afrit
.
3 Veldu
Símaflutningur
>
Afrita í þetta
.
4 Veldu síðan það sem þú vilt afrita og veldu svo
Lokið
.
5 Veldu gamla símann af listanum.
6 Ef nauðsyn krefst skaltu búa til lykilorð fyrir þessa tengingu og slá það inn í báða
síma. Í sumum símum kann lykilorðið að vera fyrirfram skilgreint. Nánari
upplýsingar er að finna í notendahandbók gamla símans.
7 Samþykktu beiðni um tengingu og afritun ef hún berst.